Pleasure, pleasure!

15.2.06

Undir lok hljómfræðiprófsins í morgun gaf ég óvænt frá mér langa nautnafulla stunu sem ég áttaði mig ekki á fyrr en nokkru eftir að ég hafði látið hana frá mér. Það var ekki svalt og er ég hræddur um að ég hafi tapað þónokkrum hönkstigum við þetta.

3 Comments:

 • Hvurslags! Bleikur á klárlega rétt á höfundarréttarlaunum frá þér. Þú, sjálft tónskáldið, getur ekki vanvirt það.

  By Anonymous Nafnlaus, at 9:21 e.h.  

 • Mér finnst nautnafullar stunur vera svalar... þú ert ennþá algjört hönk í mínum augum:)

  By Anonymous Nafnlaus, at 12:08 e.h.  

 • Kannski að þú upphönkist bara enn meira (ef það er þá hægt) með þessari stunu þinni... ég hefði alveg viljað heyra hana. ;)

  Haukur

  By Blogger Toreador, at 3:20 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home