Pleasure, pleasure!

25.1.06

Eitt það allra anti aglískasta sem til er, eins og flestir sem mig þekkja geta verið sammála um, er ég að stjórna kór. Til þess þarf maður í það minnsta að geta haldið lagi og haft gaman af söng. Undanfarnar þrjár vikur hef ég einmitt verið að læra kórstjórn og er ég eins og broslaust sólheimamongó sveiflandi höndunum út í loftið þegar ég með veikum mætti spangóla bassann í stykkjunum sem við tökum fyrir hverju sinni. Lifandi skelfing!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home