Pleasure, pleasure!

5.11.01

Ég var að renna í gegnum gamla bloggið mitt og fann þá gamlar spurningakeppnir sem ég útbjó fyrr í ár. Þó flestir sem ég þekki séu búnir að taka þátt í þessu, þá hvet ég í það minnsta þá sem aldrei hafa séð þetta áður til að taka þátt, bara svona í gamni.

Spurningakeppni 1
Spurningakeppni 2

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home