Pleasure, pleasure!

12.12.01

Ég vildi nú bara nota tækifærið og leiðrétta þann leiða misskilning sem varð til í Krítarferðinni að þessi gaur hér er ekki ég. Það skal alveg játast að hann er mjög líkur mér og það er í leiðinni líka stórmerkileg tilviljun að hann hafi vakið athygli á sér á jafn hallærislegan hátt akkúrat þegar ég ákvað að fela mig, bara í gamni, einhvers staðar í skipinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home