Ég veit eiginlega ekki hvað er að mér.  Ég var mættur hingað niður í VRII klukkan rúmlega átta í morgun þrátt fyrir að þurfa ekki að mæta í tíma fyrr en hálf tíu.  Ég veit ekki hvað ég var að pæla en ég virðist hafa ætlað að læra eitthvað.  Það hefur eins og gefur að skilja ekki gerst!
    
    
    
    
  
  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home