Pleasure, pleasure!

18.3.02

Í tilefni af því að ég og Maggi vorum að spila saman um daginn ýmis dægurlög dustaði ég rykið af diski sem ég keypti fyrir löngu. Hann ber titilinn "Beatles go baroque" en þar eru lög þeirra útsett í stíl barrokktónskáldanna Handels, Vivaldis og Bachs af gaur sem heitir Peter Breiner. Þessi lög eru auðvitað misvel til þess fallin en þessi tvö hér finnast mér helvíti flott. . . .

Girl

Yellow submarine


Svo vildi ég nú bara taka það fram að hún Sigga er komin með síðu þótt kraftinn í hana vanti. Hún fær sæti í tenglasafninu mínu um leið og hún fer að gera eitthvað af viti.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home