Pleasure, pleasure!

21.6.02

Greyið litla
Siggi er nú þannig úr garði gerður að hann er aumingi sem virðist þurfa samþykki allra í kringum sig fyrir öllu sem hann gerir. Þetta rauðkudýr getur sama sem aldrei staðið einn og þarf alltaf að tilheyra einhverjum hópi í ósjálfstæðum ömurleika sínum. Nú virðist hann telja sig voða mikinn mann með "föst skot" því honum virðist sem hann sé með Hauki í einhverju bögg bandalagi gegn mér. Ég er nú samt ekki viss um hvort Haukur vilji neitt með þennan morknaða túrtappa hafa enda væri það honum, þó ömurlegur sé, til mesta ama. Þó lítil virðing sé almennt borin fyrir Hauki þá er hún engin borin fyrir Sigga. Ömurleiki Sigga sést nú best í nýjasta bloggi hans þar sem hann heldur því fram í svari sínu að hann þurfi ekki að svara mér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home