Pleasure, pleasure!

25.12.02

Fjölskyldumatarboð eru oft svo skemmtilega kjánaleg. Alltaf þegar vandræðaleg þögn myndast er hún brotin upp með klassískum setningum eins og:

Gasalega er þetta gott!
Hvar var kjötið keypt?
En hvað matarstellið er fallegt.
(Ítrekun á því hvað maturinn er góður)
Já já . . . .


Var einmitt að koma heim úr matarboðið þar sem allar þessar setningar voru notaðar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home