Pleasure, pleasure!

3.2.06

Ég var í gamni að athuga hversu fitandi bjór er og fann þá þessa áhugaverðu töflu í gegnum google. Það var ýmislegt sem kom mér á óvart og þá kannski helst að appelsínusafi er meira fitandi en bjór. Ég drekk einmitt mjög mikið af appelsínusafa. Rarr!

Hálfur lítri af venjulegum bjór inniheldur s.s um 200 hitaeiningar (Kílókaloríur) en hálfur lítri af lite bjór inniheldur 140 hitaeiningar. Þar hafið þið það!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home