Pleasure, pleasure!

20.5.01

Ég var að koma heim úr bíói þar sem ég sá The mummy 2 og mér fannst hún bara nokkuð góð. Hún hélt manni alveg við efnið og það var lítið um dauða punkta í henni. Jónas var enn hrifnari og kæmi það mér ekki á óvart að hann vaknaði með vættar nærbuxur eftir ljúfa mummy drauma á morgun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home