Pleasure, pleasure!

29.9.01

Ég var rétt í þessu að ljúka við að ræða við Sir MacHumphry sem lýsti yfir ánægju sinni með að fólk væri nú loksins farið að átta sig á mikilvægi hans sem kynlífsráðgjafa. Við ræddum heillengi um merkileg þjóðfélagsmál og hluti sem skipta yfir höfuð miklu máli.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home