Pleasure, pleasure!

25.9.01

Siggi, það er nú frekar hallærislegt að lesa ekki bloggið sitt yfir áður en maður birtir það. Þetta dregur mjög úr áhrifamætti skrifa þinna sem var fyrir lítill eða jafnvel enginn. Hver tekur mark á gaur sem skrifar sýna með einföldu í-i?

En yfir í merkilegri hluti. Mér tókst loksins að troða Hringadróttinssögu upp á Magga, en mér finnst það afrek enda búinn að klifa á þessu við hann síðan ég kynntist honum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home