Mikið afskaplega langar mig að vita hver Vestur-Íslendingurinn Johnmundur er, sem skildi eftir sig bráðskemmtileg skilaboð í gestabókinni minni. Mér dettur ekki neinn í hug sem er nógu ljóðrænn eða þá gáfaður til þess að geta skrifað þetta því ekki var það ég!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home