Ég fór á hryllingsmyndina The Others í gær og fannst hún bara nokkuð góð. Þar sem þetta er þannig mynd að best sé að vita sem minnst um hana þá ætla ég nú ekki mikið að vera að tjá mig um hana. Ekki fara samt á hana með því hugarfari að hún sé eitthvað geðveik eins og ég gerði.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home