Pleasure, pleasure!

28.10.01

Góðan daginn veröld!
Ehh. . . . Ég er svona að skríða á fætur núna og mig hryllir við því sem bíður mín. Atburðir gærkvöldsins voru sennilega ekki til þess að bæta námsgetu mína í dag. Það var þó það gaman í gær að ég sé ekki eftir neinu. Við fórum í afmæli til Sveinbjörns þar sem glæsilegar veitingar voru til boða og þaðan til Ágústu þar sem helvítið hann Maggi neyddi í mig Whisky. Það er nú meiri djöfulsins viðbjóðurinn og batnar sennilega ekki þegar það er staupað. Frá Ágústu fórum við Viktoría, Haukur, Maggi, Beggi og Hrund niður í bæ þar sem við dönsuðum svo eins og kjánar langt fram á nótt. Menn voru misdrukknir :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home