Pleasure, pleasure!

3.12.01

Ég var að fá Krítardiskinn hjá Ara í gær og rakst þar á nokkrar athyglisverðar myndir. Mér finnst þessi mynd hér lýsa kvikindinu honum Magga nokkuð vel því eins og allir vita hagar hann sér alltaf eins og honum þykir best. Honum finnst voða gott að snerta á sér kynfærin og þá skiptir staður eða stund hann engu máli.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home