Pleasure, pleasure!

13.12.01

Nú er raungreinaþolið mitt gjörsamlega búið í bili. Kominn tími til að hanga aðeins á netinu. Annars kom það mér nú ekki á óvart að rauðhærða skepnan hann Siggi skyldi gleðjast yfir netóförum mínum í gær. Þetta kvikindi er svo öfundsjúkt að að nær engri átt og gerir til að mynda hvað sem er til að vera hærri en aðrir í prófum!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home