Það kom mér svo sem ekkert á óvart að Haukur hafi skráð mig í Djúpu-laugina eftir harkaleg viðskipti okkar í gær við bakaríið. Hann er náttúrulega skíthæll og skepna en þar sem ég er hönk með stórt hjarta skráði ég hann í þáttinn Fyrirgefðu þar sem hann getur beðið mig afsökunar á þessum kjánaskap í sér.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home