Pleasure, pleasure!

28.3.02

Mér finnst þessi mynd hér vera mjög fyndin. Ég vistaði hana á sínum tíma vegna þess hve Bjarki er ógeðslegur á henni en svo tók ég eftir því um daginn að systir hennar Eddu er þarna í bakrunni í þvílíku stuði. (Glöggir geta séð Helga klóra sér í auganu.)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home