Það er ýmislegt sem hefur farið í taugarnar á mér í sambandi við Survivor undanfarið en í lokaþættinum ætlaði allt um koll að keyra. Sérstaklega fannst mér þessi meinta þáttaka guðs í leiknum frekar kjánaleg. Hann tók sér tíma til þess að fylgjast með þessum ameríska sjónvarpsþætti og hjálpaði m.a. Sean að vinna bíl. En það hallærislegasta fannst mér samt þegar Jeff kom fljúgandi í þyrlunni með svörin og fór fram hjá frelsistyttunni. Það var gert frekar mikið úr því og hann brosti svona stoltur til hennar. Ömurlegt!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home