
Þá er Halli beibí loksins búinn að koma heimasíðunni sinni
blogzone.net á laggirnar. Það er auðséð að hér er hönk á ferð með mikla tölvukunnáttu og gríðarlega sköpunargleði. Þokki hans verður nú loks öllum aðgengilegur. Honum hefur nú verið bætt í tenglasafnið mitt en hrapar auðvitað strax niður í óæðri tengla ef mér finnst hann ekki vera að standa sig.
Hauk hef ég dángreidað enda er hann andlaus aumingi fastur í andhverfu þroskatímabili.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home