Pleasure, pleasure!

4.1.03

Þá er Hilmar Örn Hilmarsson bara orðinn allsherjargoði ásatrúarmanna á Íslandi. Hann er einmitt gaurinn sem semur tónlistina fyrir flestar myndir Friðriks Þórs auk þess sem hann gerði Hrafnagaldur Óðins með Sigur Rós. Ég hef heyrt að hann sé frekar sérvitur og trúi til að mynda á galdra og því er hann kjörinn í þetta starf. Go Hilmar!

Svo þoli ég ekki komment kerfið mitt sem samt er það flottasta. Það er alltaf að detta út! Kemur samt oftast aftur ef maður ýtir á refresh.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home