
Beggi benti mér á ruglað lyftaramyndband núna áðan. Við horfðum á fullt af þessu á vinnuvélanámskeiðinu hjá Isal í fyrra og meðal annars eitt ótextað á þýsku eins og þetta. Í þessum myndböndum er verið að sýna hvað má og hvað má ekki og var okkur m.a. kennt að góna ekki á kvenfólk á meðan á lyftaravinnu stendur. Það gerir hann Claus hér með hörmulegum afleiðingum. Þetta myndband byrjar nákvæmlega eins og venjuleg lyftaramyndbönd en endar í algjöru rugli.
Splatter lyftaramyndband!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home