Ég var að horfa á Seven years in Tibet núna áðan sem rifjaði upp asnalegar minningar. Ég fór á hana í bíó á sínum tíma og í einhverju sniðugheitakúlkasti henti ég einu poppi aftur fyrir mig. Ég veit enn ekki af hverju. Stuttu seinna treður fertugi gaurinn fyrir aftan mig fullri lúku af poppi inn á mig og segir: Hérna er poppið þitt!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home