Pleasure, pleasure!

21.5.03

Úrslit
Yfirgnæfandi meirihluta finnst Haukur vera með ömurlegri persónuleika en Marinó. Ég átti þó ekki von á því að svona margir myndu kjósa Manna sem ömurlegri persónuleika. Þar getur margt legið að baki og þá helst kosningasvindl Hauks sem vafalaust hefur kosið oftar en einu sinni. Einnig getur verið að sumir viti ekki hver Haukur er og því gert þau mistök í ljósi ömurleika Marinós að gera ráð fyrir því að hann sé með ömurlegri persónuleika. Ekki slæm ágiskun en samt tóm vitleysa. Áhugasamir geta reynt að geta sér til um hvað ég kaus.

Haukur 20 atkvæði (64%)
Manni 11 atkvæði (35%)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home