Pleasure, pleasure!

13.5.03

Stelpuskjátur!
Það rifjast ýmislegt upp fyrir manni þegar maður hlustar á krakka úti að leika sér. Núna er allt að verða vitlaust hér fyrir utan hjá afa og ömmu akkúrat þegar ég er að læra og þá rifjast það upp fyrir manni að litlar stelpur eru alltaf síöskrandi. Þeim finnst eitthvað sniðugt að öskra hátíðniviðbjóði yfir hverju sem er. Þetta finnst mér alveg jafn pirrandi núna og fyrir 15 árum! Hvað er að ykkur þarna óæðra kyn?!

Ég sé alveg fyrir mér Viktoríu, Siggu, Eddu og Sigga hér áður fyrr öskrandi eins og þær ættu lífið að leysa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home