Pleasure, pleasure!

5.5.03

Júróvisjón
Það er nú ekki oft sem maður sér umfjöllun um Ísland á skandinavísku stöðvunum en áðan voru Svíar að fjalla um framlag Íslands í Eurovision keppninni í ár. Það hefur oft verið sagt að Íslendingar taki þessari keppni of alvarlega en Svíar eru víst mun verri. Þeim fannst af einhverjum ástæðum athyglisvert að Birgitta væri með listamannsnafnið Birgitta og tveir af þremur gagnrýnendum spáðu laginu mjög góðu gengi. (Þeir ýttu s.s á grænan takka þegar lagið var búið. Einn þeirra ýtti á gulan en enginn á rauða takkann)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home