Pleasure, pleasure!

5.5.03

Ú je!
Mig langar alveg kreisíj mikið til að fara á War requiem eftir Benjamin Britten núna á fimmtudaginn. Þetta er alveg magnað verk og hætta á legvatnsmissi er meiri en á meðaldegi. Verkið var samið eftir fyrri heimstyrjöldina og hugsaði Britten sér að hafa söngvarana þrjá frá þremur löndum, fulltrúa hinna fyrrum stríðandi fylkinga í stríðinu. Því verður fylgt eftir á fimmtudaginn ásamt risa uppskiptum kór. Stjórnandi er Vladimir Ashkenazy en hann er einn mesti tónlistartöffarinn í heiminum í dag. Vilja einhverjir vera memm?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home