Ég og Viktoría eigum ýmislegt sameiginlegt þessa dagana.  Við erum til dæmis bæði í prófum og svo geta ýmis kvikindi ekki látið augun í okkur vera.  Hennar tilfelli er öllu verra enda var þar fjölfrumungur að verki í stað vírusa.  Ég er að skána en hún þarf að lesa með einu auga það sem eftir er prófa.  Það er ekkert spes.
    
    
    
    
  
  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home