Pleasure, pleasure!

29.10.03

David Attenborough er á leiðinni til Íslands og heldur fyrirlestur í salnum í Kópavoginum fimmtudaginn 6. nóvember klukkan 20:30. Ég er ekki frá því að maður bombi sér bara og hlusti á kallinn enda búinn að góna á þættina hans síðan ég var lítill.


Dabbi alltaf í stuði

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home