Pleasure, pleasure!

9.12.03

Ég hef orðið fyrir illútskýranlegri lífsreynslu hér hjá afa og ömmu trekk í trekk í próflestrinum. Oft á tíðum þegar ég skrepp inn á klósett og lít í spegilinn þá hefur blár blekblettur hafnað á andlitinu á mér, oftast upp við munn. Auðvelt væri að skýra þetta ef ég væri að nota penna við lesturinn eða eitthvað þvíumlíkt en því er ekki að fagna. Þykir mér þetta mál vera allt hið dularfyllsta!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home