Pleasure, pleasure!

10.12.03

Ég skal segja ykkur það
Haldiði að ég hafi ekki bara vaknað klukkan átta í morgun og finn enn ekki sérstaklega fyrir þeirri þörf að leggja mig núna mörgum tímum síðar. Þetta hefur nú bara ekki gerst á þessari öld held ég barasta og er vitaskuld stórmerkur atburður! Ég er þrátt fyrir það enn harðlega á móti prófum klukkan níu á morgnana!

Visfræðiprófið gekk annar bara nokkuð vel og er Haukur að koma hingað með pizzu og spólu á eftir. Það er alltaf svo gaman þegar Haukur fer.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home