Pleasure, pleasure!

30.12.03

Það verður partý á Hressingarskálanum á gamlárskvöld og þið ykkar sem hafið ekki hugmynd hvað þið ætlið að gera hafið endilega samband við mig. Ég verð þar ásamt líkama mínum og ætti það í raun að vera næg ástæða fyrir ykkur til þess að hætta við öll önnur plön!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home