Pleasure, pleasure!

17.12.03

Ég og mamma erum núna bæði heima lærandi fyrir seinasta prófið í ár. Ég fyrir Almenna haffræði I og hún fyrir Rekstrarfræði sem varð minn námslánabani forðum daga sælla minninga. Hún vill ekki að þetta fag verði að ættarskömm.

Við erum samt að pæla í að slá þessu upp í kæruleysi og klára rauðvínið sem er til hérna og fá okkur sígó . . .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home