Pleasure, pleasure!

26.1.04

Manískt kaupæði
Ég missti mig ögn á amazon áðan og keypti mér 4 náttúrulífsseríur eftir David Attenborough á DVD. Þær eru samalagðar um 22 klukkutímar að lengd! Seríurnar sem ég keypti mér voru Trials of life, Life in the freezer og Life of Birds saman í pakka og The private life of plantes

Fyrir á ég svo snilldarseríurnar The blue planet og Life of mammals.

Svo er Snorri brósi byrjaður með svo sætri stelpu að ég er þess fullviss um að hún sé bæði blind og heyrnarlaus!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home