Mig langar SVO að sjá heimildarmyndina Heimur farfuglanna sem sýnd er núna á franskri kvikmyndahátíð í Háskólabíói. Ég sá sýnt úr henni í fréttum um daginn og missti nánast legvatnið. Hluti af myndinni er tekinn á Íslandi. Þeir sem vilja vera memm á hana mega láta mig vita sem fyrst! Hún er sýnd klukkan átta og er stefnan tekin á hana á morgun!
Hér er nokkuð sniðug síða um myndina þar sem meðal annars má sjá trailer og stöff! Pís ád!
Hér er nokkuð sniðug síða um myndina þar sem meðal annars má sjá trailer og stöff! Pís ád!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home