
Mig langar SVO að sjá heimildarmyndina Heimur farfuglanna sem sýnd er núna á franskri kvikmyndahátíð í Háskólabíói. Ég sá sýnt úr henni í fréttum um daginn og missti nánast legvatnið. Hluti af myndinni er tekinn á Íslandi. Þeir sem vilja vera memm á hana mega láta mig vita sem fyrst! Hún er sýnd klukkan átta og er stefnan tekin á hana á morgun!
Hér er nokkuð sniðug síða um myndina þar sem meðal annars má sjá trailer og stöff! Pís ád!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home