Pleasure, pleasure!

15.1.04

Ég er ákaflega sár núna og jafnvel í uppnámi. Það virðist bara engin trúa mér að ég sé á Hlöðunni. Það mætti halda að fólk álíti að ég sé einhverskonar letingi! Þessu vísa ég alfarið á bug!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home