Pleasure, pleasure!

8.1.04

Þá er komið að Annarbyrjunar-veikindunum sem er orðin sterk hefð hjá líkama mínum. Svo virðist sem hann skynji að nú þurfi að fara að gera eitthvað aftur eftir fríið og bregst hann því við á þennan örvæntingarfulla hátt í von um að ástandið haldist óbreytt.

Haukur vorkennir mér svo mikið að hann ætlar að kaupa handa mér nammi og koma og horfa á spólu með mér á eftir. Hann er svo aumingjagóður þessi elska.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home