Pleasure, pleasure!

26.2.04

Pja
Ég fór á Burger King með litla brósa áðan og þvílík vonbrigði! Ég skil Sigga núna sem vildi ekki fara með en mér fannst sem hann væri að brjóta náttúrulögmál með þeirri ákvörðun sinni. Manni finnst sem maður sé hreinlega að borða smjör! Ég segi foj við Burger King!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home