Ég fékk vinnu í álverinu í sumar og virðist mér vaktaplanið vera öllu skárra núna en í fyrra. Þá var ég að að vinna 17. júní, fyrstu helgina í júlí og um Verzlunarmannahelgina en ég er alla vega í fríi 17. júní og fyrstu helgina í júlí í ár. Því legg ég til að eitthvað sniðugt verði gert þá en blátt bann legg ég hins vegar við hvers kyns atburðum um Verzlunarmannahelgina.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home