Pleasure, pleasure!

13.3.04

Haukur og Hrönn eiga eins árs afmæli saman í dag. Það er reyndar dálítið furðulegt og bendir til þess að Hrönn sé ónæm fyrir tuði auk þess sem hún hlýtur að vera hálfblind og ekki með neitt lyktarskyn. Engu að síður hvet ég alla sem vettlingi geta valdið til að fara í heimsókn til þeirra í kvöld og óska þeim til hamingju!