Pleasure, pleasure!

3.3.04

Í kvöld átti sér stað svo mikil upphönkun af minni hálfu að ég hef upphönkast úr version Egill 1.0 yfir í Egill 1.1. Siggi ætlaði að koma með mér út í skokkið en svo hringdi hann og sagðist vera tímabundinn, og þegar ég var búinn að hrekja það var ástæðan að hann vildi ekki skokka því hann þurfti að borða svo seint. Það að hann skyldi hætta við kom mér gjörsamlega í opna skjöldu!

Svo eiga allir að kíkja á bókamarkaðinn í Perlunni. . .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home