Fjandans Ingiböllur vann Farandhöndina í gær annað skiptið í röð með bellibrögðum. Þetta er okkur hinum öllum til háborinnar skammar að láta svona óæðra kvikindi komast upp með annað eins! Þar að auki var hann svo fullur að það var nánast ógeðslegt. Ég legg til að Farandhöndin verði næst haldin þegar Ingibjörn er upptekinn!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home