Pleasure, pleasure!

14.5.04

Jæja . . . Þá er ég búinn í prófunum. Ég var ískyggilega langfyrstur út. Það hlýtur að boða einhverja skelfingu.

En hvað með það. Einhverjir til í eitthvað gums í kvöld? Ég þarf nebbla að mæta niður í Öskju klukkan níu á sunnudaginn!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home