The Grudge er búin að eyðileggja líf mitt. Um daginn gaf Snorri frá sér óviljandi sama vibbahljóðið sem óbjóðirnir í myndinni og ég hrökk í kút. Þetta var um miðjan dag! Adrenalínið fór á fullt og ég var lengi að gíra mig niður. Þar að auki þori ég varla inn um kjallaradyrnar lengur og hleyp upp ef ljósin eru slökkt. . .
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home