Pleasure, pleasure!

29.11.04

Karlmennið ég
Í nótt fannst mér ég heyra einhver skrýtin hljóð inni í herberginu mínu og varð ég þess fullviss um að ógeðin úr The grudge voru mætt til að ná í mig. Mér varð það órótt að ég stóð upp með hjartslátt og kveikti ljósið til að athuga hvort ekki væri allt í lagi. Þegar ég svo fór fram á klósettið fannst mér ég sjá þau í öllum hornum. Þessi mynd er vibbi!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home