Pleasure, pleasure!

11.11.04

Furðufiskar
Ég var að koma heim úr Öskju úr skrímslatíma með fiskilíffræðihópnum. Við vorum s.s. að skoða og greina djúpjávarkvikindi og flesta af þessum gaurum hafði maður aldrei séð áður. Þetta var algjör snilld og myndirnar eru hér!


Solla kreisíj ásamt mér og trjónufiski



Helena eitthvað að misskilja

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home