Pleasure, pleasure!

8.11.04

Ég fór í dag niður í Fossvog að safna fitjaflóm fyrir sjávarvistfræðiverkefni ásamt Karen, Röggu og Atla. Fitjaflær eru stökkóðir viðbjóðir sem lifa í rotnandi þangi en við ætlum að athuga hvað þær eru að éta. Þeir gangandi vegfarendur sem spurðu okkur hvað við værum að gera sögðu svo kaldhæðnislega "áhugavert" þegar við svöruðum.

Annars fór ég á tónleika Móttettukórs Hallgrímskirkju í kvöld að hlusta á tvær franskar sálumessur með Sigga og Karen. Það var töff. Zone out!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home