Pleasure, pleasure!

17.10.04

Foreldrar mínir vöktu mig óguðlega snemma í morgun því þau þurftu á afburðar þekkingu minni á málningu að halda. Bróðurparturinn af deginum fór í að hjálpa pabba að mála hjónaherbergið hlustandi m.a. á Muse, Þursaflokkinn og Requiem eftir Mozart. Pabbi vildi meina að við værum að bonda að tjilla en það kallar hann allt sem við gerum saman. Okkur feðgafolana má svo sjá hér fyrir neðan!


Hönk að störfum


Að sjá þennan þokka!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home