Pleasure, pleasure!

31.10.04

Ég fór á kræklingakvöld líffræðinnar ásamt misfríðum hópi misskemmtilegra gimpa í gær. Ég var mjög ákveðinn í því að vera í rólegri kantinum þar sem ég hafði nú misst mig í bjórþambi daginn áður en sjálfsaginn brást eins og við var að búast. Það var allt fljótandi í áfengi á þarna og bollan var suddaleg. Karen og Ragga þorðu ekki að borða kræklingana af ótta við eitrun og urðu því drukknari fyrir vikið. Það var mál manna að ég hafi átt kvöldið . . .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home